Sequences IX: Í alvöru

Kristján Guðmundsson Forgotten view, 2001-2005 Photographer: Stein Jørgensen / Courtesy Galleri Riis

Dates:

október 11 –

október 20, 2019

Curator/s:

Hildigunnur Birgisdóttir & Ingólfur Arnarsson

THEME

Undirtitill Sequences, real time art festival, vísar til upphaflegu áherslu hátíðarinnar á tímatengda miðla og verk sem unnin eru í rauntíma. Að þessu sinni er orðið rauntími slitið í sundur og afstæði hugtakanna raun og tími kannað.  Á hátíðinni í ár gefst áhorfendum því kostur á að kynnast nokkrum sjónarhornum veruleikans sem lýsa mögulega þeim tímum sem við upplifum nú. Ingólfur og Hildigunnur takast á við spurningar um veruleika og hjáveruleika, rauntíma og afstæðan tíma með víxlverkun þeirra listaverka sem stefnt verður saman.

„Hver tími er hverjum tímverja raunverulegur á sérhverju augnabliki. Rauntíminn ferðast eftir óteljandi rásum sem hverfast um hvern þann sem þar dvelur. Það er hverjum hollt að dýfa tánni í annars tímarás og fá þannig nýtt sjónarhorn á raunveruleikann.”

Honorary Artist:

Kristinn Guðbrandur Harðarson

Heiðurslistamaður hátíðarinnar í ár verður Kristinn Guðbrandur Harðarson (f. 1955) sem hefur starfað ötullega í íslensku myndlistarlífi um áratuga skeið.
Í verkum Kristins á sér stað persónuleg og ljóðræn úrvinnsla á hans nánasta umhverfi þar sem hann notast við fjölbreyttar miðlunarleiðir, texta, útsaum, skúlptúra, veggmálverk, teiknimyndir og gjörninga svo fátt eitt sé nefnt.
Kristinn mun halda einkasýningu í Ásmundarsal og gefa út bókverk, sem verður í leiðinni sjálfstætt sýningarrými.
Sequences ix: Í alvöru
Kristinn G. Harðarson á vinnustofu sinni.

Artists:

Team

Edda Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri.

Þórhildur Tinna Sigurðardóttir, verkefnastjóri.

Becky Forsythe, verkefnastjóri.

Sunna Ástþórsdóttir kynningarfulltrúi.

Elísabet Indra Ragnarsdóttir, textaskrif.

Grafískt útlit Sequences IX er í höndum Hrefnu Sigurðardóttur.

Board

Elísabet Brynhildardóttir/
Selma Hreggviðsdóttir/ Ingibjörg Sigurjónsdóttir fyrir hönd Kling & Bang.

Dorothée Kirch/
Birkir Karlsson, fyrir hönd Nýlistasafnsins.

Helga Björg Kjerúlf,
fyrir hönd Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar.

Logi Leó Gunnarsson, óháður stjórnarmeðlimur.

Nikulás Stefán Nikulásson, óháður stjórnarmeðlimur.

Steinunn Önnudóttir, óháður stjórnarmeðlimur.

Þorsteinn Eyfjörð, óháður stjórnarmeðlimur.

Supported by

Sequences IX er styrkt af Reykjavíkurborg, Myndlistarsjóði, Íslandsstofu og Iceland Naturally.

In collaboration with

Samstarfsaðilar Sequences IX eru Ásmundarsalur, Harbinger, OPEN, Bíó Paradís, Listasafn Reykjavíkur, Listaháskóli Íslands og Icelandair Hotels.

The festival bar

Hátíðarsamkomustaðir Sequences ix eru Coocoo´s Nest og Lúna Flórens

Mekka Wine and Spirits sjá um veitingar á öllum opnunum og kynna fyrir gestum

Thank you

Sequences og sýningar- stjórar vilja þakka öllum listamönnum, sýningar- stöðum og þeim sem lögðu sitt af mörkum til Sequences ix – Í alvöru. Sérstaklega viljum við þakka öllum í teyminu, sem langflestir eru sjálf- boðaliðar fyrir örlætið og dugnaðinn.

James Castle Collection and Archive

Pace Gallery

Myndhöggvarafélagið í Reykjavík

Icelandair Hotel Reykjavik Marina

Reykjavik Grapevine

Gerðarsafn

i8 Gallery

Galleri Riis

Glertækni

Slippfélagið

Flæði

Greene Naftali Gallery

Reykjavík Excursions

Coocoo ́s Nest

Lúna Flórens

Erasmus+

Ilan Volkov

Indíana Auðunsdottir

Eggert Maríuson

Gavin Morrison

Pétur Arason &

Ragna Róbertsdóttir

Robert Karol Zadorozny

Helena Margrét Jónsdóttir

Margarita Ogolceva

Claire Paugam

Esther Schipper

Oliver Basciano

Börkur Arnarson

Ragnar Kjartansson

Claire Hill

Sindri Leifsson

Kristján Thorlacius Finnsson

Berglind Ágústsdóttir

Örn Smárason

Fiskmarkaður Íslands

Tjörvi Bjarnason

Indíana Auðunsdottir

Erin Redmond & George Cox

Hundurinn hans Kristins

Stjórn Nýlistasafnsins

Stjórn Kling & Bang

Starfsfólk Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar

Launasjóður listamanna