Carolee Schneemann

Carolee Schneemann (b. 1939) is a multi-disciplinary artist. She transformed the definition of art, especially discourse on the body, sexuality and gender. The history of her work is characterized by research into archaic visual traditions, pleasure wrested  from suppressive taboos, the body of the artist in dynamic relationship with the social body. She has taught […]

Elísabet Jökulsdóttir

Heiðurslistamaður Sequences X – Kominn tími til er Elísabet Kristín Jökulsdóttir. Elísabet hefur þá hæfileika að geta spunnið þræði á milli ólíkra listforma og notar rödd sína til þess að segja hlutina hispurslaust, en jafnframt minnir okkur á töfrana. Elísabet býr yfir tungumáli gyðjunnar og birtist okkur í ólíkum myndum; skapar og eyðir til skiptis, […]

Joan Jonas

Since the late 1960s, Joan Jonas (b. 1936 New York. Lives and works in New York) has created groundbreaking multidisciplinary works that investigate time-based structures and the politics of spectatorship.  Her projects often simultaneously incorporate elements of theater, dance, sound, text, drawing, sculpture, and video projection. They rely on alternate identities, narrative symbols and threads, […]

Kristinn Guðbrandur Harðarson

Heiðurslistamaður hátíðarinnar í ár verður Kristinn Guðbrandur Harðarson (f. 1955) sem hefur starfað ötullega í íslensku myndlistarlífi um áratuga skeið. Í verkum Kristins á sér stað persónuleg og ljóðræn úrvinnsla á hans nánasta umhverfi þar sem hann notast við fjölbreyttar miðlunarleiðir, texta, útsaum, skúlptúra, veggmálverk, teiknimyndir og gjörninga svo fátt eitt sé nefnt. Kristinn mun halda […]