Þóranna Dögg Björnsdóttir og Þráinn Hjálmarsson eru sýningarstjórar Sequences X

Sequences verður haldinn í tíunda sinn í október 2021. Hátíðin er afsprengi sköpunarkraftsins sem kraumar hér á landi og hefur nú fest sig í sessi sem mikilvægur vettvangur fyrir þróun myndlistar á Íslandi. Hverju sinni er teflt fram kröftugum og framsæknum sýningarstjórum en sýningastjórar hátíðarinnar að þessu sinni eru Þóranna Dögg Björnsdóttir, listakona og Þráinn […]