Guðný Guðmundsdóttir og Kristinn G. Harðarson héldu opna fyrirlestra í myndlistardeild Listaháskólans

Guðný Guðmundsdóttir

Guðný Guðmundsdóttir sem sýnir nýtt verk í Sýningu b) í Nýlistasafninu og heiðurslistamaður Sequences ix, Kristinn Guðbrandur Harðarson, héldu hvort sinn fyrirlesturinn í opinni fyrirlestrarröð Myndlistardeildar Listaháskólans. Upptökur af fyrirlestrunum má finna á Vimeo, ásamt upptökum fjölda fyrirlestra í deildinni. 

Guðný Guðmundsdóttir 18/10/2019 frá Myndlistardeild LHI á Vimeo.

Kristinn G Harðarson 04/10/2019 frá Myndlistardeild LHI á Vimeo.

Related