Netti Nüganen: The Myth: Last Day - Gjörningur (miðasala)

17.10.2023

–18.10.2023

20:00

–21:15

„Goðsögnin: síðasti dagur“ hverfist um tilbúna fornleifanámu, þar sem gervifornleifafræðingur grefur hluti úr jörðu. Hún fléttar saman raunveruleika og skáldskap, skapar goðsagnir og byggir þannig upp getgátur um fortíð og framtíð. Seinni hluti sýningarinnar eru dómsdagstónleikar innblásnir af metal tónlist, þar sem rannsakandinn verður tætingslegur pönk-metalhaus. Það lífgar upp á rústirnar, kannar tilefni til að stefna til framtíðar og halda sér á yfirborðinu.

Miðasala

(AT/EE/NL)

Netti Nüganen (f. 1995) er gjörningalistamaður með aðsetur á milli Vínar og Tallinn. Hún notar gjörninga sem tilefni til að skapa nýjar frásagnaraðferðir sem gætu rofið núverandi skipulag og venjur. Sem dómari (e. doomer) leitar hún leiða til að endurnýja tengslin við fortíðina, sem gæti gert okkur kleift að horfa á nútíðina af ásetningi og víkka sjónarhorn okkar til framtíðar.