Vetrarsamsetningar er sería af útiskúlptúrum gerðum úr ís.Viðkvæmur eiginleiki efnisins gerir listamanninum kleift að skapa hverfula skúlptúra sem bráðna við hækkandi hitastig. Listamaðurinn mun vinna að gerð skúlptúra umhverfis Marshallhúsið yfir hátíðardaga Sequences.