RASK: Computer music for beginners and friends - WORKSHOP

23.10.2021

–24.10.2021

10:00

–16:00

Tölvutónlist fyrir byrjendur og vini
Aðferðir og tilraunir við tölvutónsmíðar

Á námskeiðinu eru tónsmíðaaðferðir fyrir tölvutónlist í brennidepli. Áhersla er lögð á vinalegt umhverfi, uppbyggingu sjálfstrausts og að kynnst verkfærum sem hjálpa að finna hljóðið sem skáldið vill skapa. Einu kröfurnar eru að mæta. Mælst er að taka með tölvu og niðurhala Ableton Live fyrir námskeiðið (90 daga ókeypis trial útgáfa), en aukalegar tölvur eru í boði sé þess óskað!

Námskeiðið hefur tvö megin markmið:

1. Að hjálpa þeim sem hafa áhuga á að gera tölvutónlist að
2. Að skapa rými þar sem áhugasamir geta hist og deilt ráðum og þekkingu frá eigin tónsköpun. Kannski ertu að leita að nýjum eyrum til að hlusta á verkefnið þitt, að leita að samstarfsaðilum, innblæstri eða langar einfaldlega að hjálpa öðrum að gera tölvutónlist.

Mig langar að fara yfir grundvallaratriði fyrir opinn hugbúnað (e. Open source tools) til að gera tónsköpun aðgengilega fyrir hvern sem hefur aðgengi að tölvu. Ef þú ert nú þegar með tónlistarforrit, en veist ekki hvar þú átt að byrja, þá munum við líka vinna að því að brjóta þann vegg.
Allir aldurshópar og reynslustig velkomin. Endilega taktu með tölvu ef þú átt, en ef ekki þá erum við með auka!

Erfiðleikastig: Byrjendur.
Tungumál: Enska. Túlkar í boði sé þess óskað.
Forrit: Ableton Live (ókeypis trial útgáfa)

Vinsamlegast skráið ykkur hér: https://forms.gle/u5Fg9wKf6qb9tWKs7