Hápunktar í dagskrá vikunnar:
Miðvikudagur kl. 20:00
Heimildamynd Douglas Gordon I had nowhere to go um Jonas Mekas sýnd í Bíó Paradís.
Náðu þér í miða
Föstudagur, 13:00
Guðný Guðmundsdóttir heldur fyrirlestur í Listaháskóla Íslands, Laugarnesi. Opið öllum.
20:00
Tónleikar með Philip Jeck í Fríkirkjunni.
Náðu þér í miða
Laugardagur kl. 21:00
Kvikmyndasýning á Aphantasia, videóverki Amöndu Riffo, og A Tree is Like a Man, videóverki Þorbjargar Jónsdóttur, í Bíó Paradís.
Náðu þér í miða
22:30 – 02:00
Lokateiti Sequences IX Í alvöru í Bíó Paradís.
Opið öllum.
Sunnudagur 20. október, 18:00
Sýning á Gabriel, einu kvikmyndinni sem listmálarinn Agnes Martin gerði á ferli sínum, í Bíó Paradís.
Náðu þér í miða
Dagskrána í heild sinni má skoða hér og utandagskrána í heild sinni hér.