Matthías Rúnar Sigurðsson

(IS)

Matthías Rúnar Sigurðsson (f. 1988) er myndhöggvari og gerir höggmyndir sínar úr stein. Hann hjó fyrst í stein árið 2009 og síðan þá hefur hann gert fjölmargar höggmyndir og haldið sýningar m.a. í Safnasafninu og í Ásmundarsafni. Síðan árið 2018 hefur Matthías unnið að höggmyndum í garðinum fyrir utan Ásmundarsal.

Associated events: