Edith Karlson

(EE)

Titill verksins Get ekki séð er dreginn af óvissunni sem fylgir samtímanum og þeirri vangetu, eða jafnvel viljaleysi, til að sjá bæði fjölbreytni lífsins og þá stigmagnandi ógn sem stafar af vistfræðilegum hamförum. Veran, sem er hálf manneskja og hálfur fiskur, er fædd í sjó; einskonar menguð vera sem táknar nýtt tímabil og blandar saman aldargömlum goðsögnum um sírenur og blendingaverur framtíðarinnar.

Edith Karlson (b. 1983) er skúlptúristi sem býr og starfar í Tallinn. Meginviðfangsefni listar hennar er mannfólk og dýr. Hundar, birnir, ljón, fuglar og annarskonar dýr koma fram bæði allegórískt eða á táknrænan máta. Fígúrunar vísa til ótta þess að vinna sem listamaður, en einnig sem þátttakandi í nútímasamfélagi. Edith vinnur yfirleitt með innsetningar sem taka yfir allt rýmið.

Associated events:

Photo by Marii Kiisk Müürileht