Um sequences

Sequences er alþjóðleg listamanna-rekin listahátíð sem haldin er annað hvert ár í Reykjavík. Markmið hátíðarinnar er að skapa vettvang fyrir og sýna framsækna myndlist. Ásamt því að rækta listræn tengsl á milli ólíkra landa. Undir titill hátíðarinnar „Raun tíma listahátíð“ vísar til upprunalegrar áherslu hátíðarinnar á tíma tengda miðla. Í dag er sýningarstjórum hverrar hátíðar frjálst að túlka þessa áherslu með eigin hætti. Sequences var stofnuð af Kling & Bang, Nýlistasafninu og Myndlistarmiðstöð.

TEYmið

Framkvæmdarstjóri:
Odda Júlía Snorradóttir

Sýningarstjóri:
Daría Sól Andrews

Stjórn

Tinna Guðmundsdóttir, formaður
Una Björg Magnúsdóttir
Deepa lyengar
Sölvi Steinn Þórhallsson

Fagráð:
Vikram Pradhan
Dorothea Oelsen Halldórsdóttir
Hekla Dögg Jónsdóttir
Sean Patrick O'Brian
Emilie Dalum
Hrafnkell Tumi Georgsson
Hildur Henrýsdóttir