Takk fyrir komuna á Sequences ix

From the opening of Binocular, a solo exhibtion by Pétur Már Gunnarsson in OPEN.

Sequences þakkar öllum hinum fjölmörgu gestum kærlega fyrir komuna á opnanir og dagskrárliði á þessari níundu útgáfu hátíðarinnar. Við þökkum listamönnunum mikið vel fyrir kúnstina og næringuna, frábært samstarf við þá fjölmörgu sem komu að hátíðinni með stóru og smáu. Við þökkum stuðningsaðilum hátíðarinnar, sér í lagi Reykjavíkurborg og Myndlistarsjóði. Síðast en ekki síst hugheilar þakkir til sýningarstjóranna góðu, Ingólfs Arnarssonar og Hildigunnar Birgisdóttur, sem mótuðu heildarmyndina af sínu mikla næmi, forvitni og visku. Þetta var gaman.

Eftirfarandi sýningar eru opnar áfram:

Ásmundarsalur, heiðurslistamaður Kristinn G. Harðarson, til 24.11
Harbinger, Ólöf Helga Helgadóttir, til 2. 11
Kling&Bang, sýning a), til 17.11
Nýlistasafnið, sýning b), til 24.11
La Primavera, eldri verk Kristins G. Harðarsonar, til 24.11

Related