Næstu sýningastjórar Sequences eru Marika Agu, Maria Arusoo, Kaarin Kivirähk og Sten Ojavee.

Sýningastjórahópur Sequences XI; Marika, Maria, Kaarin og Sten frá CCA, Eistlandi  Í október 2023 fer myndlistarhátíðin Sequences fram í ellefta sinn. Sýningastjórar hátíðarinnar eru Marika Agu, Maria Arusoo, Kaarin Kivirähk og Sten Ojavee. Þau starfa að staðaldri saman við myndlistamiðstöðina CCA sem er staðsett í Tallinn, Eistlandi. Sýningastjórahópurinn var tilnefndur í kjölfar valferlis eftir […]