RASK: Uppskeruhátíð raflistarnámskeiðs

24.10.2021

16:00

–18:00

Þátttakendur raflistanámskeiðs í umsjón RASK sýna afrakstur sinn í Post-húsinu. 

Nánari upplýsingar um námskeiðin er að finna hér

(IS / DK / CZ)

RASK er hópur ungra íslenskra listamanna sem vinna þverfaglega á sviði lista og nýsköpunar. Markmið okkar eru að vinna að aðgengi að tæknivinnu og skapandi rými fyrir þverfaglegt samstarf, og efla þannig fjölbreytileika. RASK raflistanámskeiðin er skref í átt að því að bjóða nýjar raddir velkomnar á sviðið, en sérstaklega fyrir konur og minnihlutahópa. Við lítum á það að gera hvetjandi og aðlaðandi námsumhverfi sem skref í átt að fjölbreyttara umhverfi innan tækni og listar.