Leiðsögn með sýningarstjórum

22.10.2023

13:00

Leiðsögn sýningarstjóra Sequences XI um sýninguna Get ekki séð – VATN í Norræna húsinu.

Sýningarstjórar elleftu útgáfu Sequences eru Marika Agu, Maria Arusoo, Kaarin Kiviähk og Sten Ojave sem vinna saman fyrir Estonian Centre for Contemporary Art (CCA), í Tallinn, Eistlandi.