Miðvikudagur 16. október 2019
17:00 – 19:00
Hvað ert þú að kveðja?
Gjörningur
Gunnur Martinsdóttir Schlüter
Ragnheiður Harpa Leifsdóttir
FLÆÐI, Grettisgata 3
Í ýmsum menningarkimum er álitið svo á að þegar þú gengur undir klippingu ertu að kveðja gamlar hugsanir, venjur eða tímabil. Við skoðum það sem kvatt og framundan er með því að undirstrika ritúalið og ferlið sem klippingin er.