Kristján Leósson

(IS)

Kristján Leósson er menntaður í eðlisfræði, verkfræði og heimspeki og hefur undanfarna tvo áratugi aðallega starfað við hagnýtar rannsóknir í ljóstækni, efnistækni og nanótækni innan háskóla, rannsóknastofnana og nýsköpunarfyrirtækja. Hann hefur einnig unnið að fjölda verkefna með fólki af ólíkum fræðasviðum, allt frá líffræði og lyfjafræði yfir í hönnun og myndlist. Hann starfar nú sem þróunastjóri sprotafyrirtækisins DT-Equipment.

 

 

Associated events:

Kristján Leósson