Emma Heiðarsdóttir

(IS)

Emma Heiðarsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1990. Hún nam myndlist við Listaháskóla Íslands (2010-2013) og Konunglegu akademíuna í Antwerpen (2016-2018). Verk Emmu eru rýmislegar kringumstæður sem verða gjarnan til út frá vangaveltum um mörk skúlptúrs og arkítektúrs.

„Þessi hluti veggjarins hérna gæti verið hlutur. Hlut-i hlut-ur. Kannski eru hlutir bara hlutar sem greina sig þannig frá heildarmyndinni. Hlutir eru nægilega afskornir frá heildarmyndinni til þess að við gefum þeim gaum. Annars tækjum við ekki eftir þeim. En hversu mikið þarf hlutur að skera sig úr svo eftir honum sé tekið? Er mikilvægt að taka meðvitað eftir hlutunum eða er stundum betra að leyfa heildarmyndinni að seytla inn í undirvitundina? Þegar ég geng meðfram blómatúni, sé ég þá túnfífilinn stinga sér upp úr sóleyjabreiðunni eða er þetta ein sinfónía? Óþarfi að skera nokkurn hlut af.” (EH)

sýning a) – Kling & Bang

– – – – – – – – –

 

Emma Heiðarsdóttir was born in Reykjavík in 1990. She studied Fine Arts at Iceland University of the Arts (2010-2013) and at The Royal Academy of Fine Arts Antwerp (2016-2018). Emma creates spatial situations that border on sculpture and architecture.

“This part of this wall could be a thing. Maybe things are just parts that, as such, distinguish themselves from the whole. They are sufficiently cut-off from the whole in order for us to notice them. Is it important to consciously notice things all the time or is it sometimes better to allow the whole to seep into the subconscious? When I walk along a spread of flowers, do I notice a single flower or is the whole a symphony? No cutting necessary.” (EH)

exhibition a) – Kling & Bang

Associated events: