Amanda Riffo

(FR)

2019

Amanda Riffo (f. 1977) er franskur listamaður sem búsett er í Reykjavík. Hún lauk mastersgráðu frá École nationale supérieure des Beaux-Arts í París og fór síðar í  skiptinám til Tokyo og Beirut. Verk hennar hafa verið sýnd víða í Evrópu, Japan og í Chile.

Í verkum sínum skapar hún æfingar, skrásetur tilraunir sem innblásnar eru af hugrænum vísindum, ljósfræði og um leið alls kyns misskilningi. Sjónhimnur hennar hafa gjörbreyst vegna mikillar sjónskekkju og hafa verk hennar því þróast þar sem hún dregur raunveruleikann stöðugt í efa. Hún prentar einnig og gefur út örseríu af listamannabókum.

Aphantasia verður frumsýnd sem sjónræn tilraun í húsakynnum Bíó Paradísar þar sem áhorfendum er boðið til æfingar sem sameinar ólíkar rásir skynjunar.

Teikniserían Chromatography er afrakstur endurgerðar á rannsóknarstofutækni á minimal teikningum hennar, við sérstakar aðstæður á vinnustofu í Tokyo. Efnagreiningin dregur huluna af teikningu sem falin var í hinni upphaflegu svörtu teikningu.

sýning b)  – Nýlistasafnið
Bíó Paradís

– – – – – – – – –

 

Amanda Riffo (b.1977) is a French artist based in Reykjavik. After completing a Master of Arts at the École nationale supérieure des Beaux-Arts, Paris she later participated in exchange programs in Tokyo and Beirut. Her work has been shown in Europe, Japan, Iceland, Chile and more.

In her practice, Riffo creates exercises, documents experiments inspired by cognitive science and optics, and all kinds of misunderstandings. Her retinas being radically altered by a strong astigmatism, her work has evolved in a permanent questioning of reality. Riffo also prints and publishes micro-series of artist books.

Aphantasia will be premiered as a visual experiment in the room of a movie theater (Bío Paradís Reykjavik), inviting the audience into an exercise combining different channels of perception.

The drawing series Chromatography, is the result of the re-enactment of a laboratory technique on her minimal drawings, in specific conditions in a studio in Tokyo. The chemical analysis reveals a drawing hidden in the original black drawing.

exhibition b) – the Living Art Museum
Bíó Paradís

Associated events: