Dagskrá vikunnar

Hápunktar í dagskrá vikunnar: Miðvikudagur kl. 20:00Heimildamynd Douglas Gordon I had nowhere to go um Jonas Mekas sýnd í Bíó Paradís.Náðu þér í miða Föstudagur, 13:00Guðný Guðmundsdóttir heldur fyrirlestur í Listaháskóla Íslands, Laugarnesi. Opið öllum. 20:00Tónleikar með Philip Jeck í Fríkirkjunni.Náðu þér í miða Laugardagur kl. 21:00Kvikmyndasýning á Aphantasia, videóverki Amöndu Riffo, og A Tree is Like a […]

Myndir frá opnunum í Marshallhúsi og Open

Opnunarviðburður Sequences í Marshallhúsinu var hljóðverk Þórönnu Björnsdóttur, lifandi flutningur sem áhorfendur gátu hlýtt á í gegnum heyrnartól, á meðan þeir skoðuðu sýningarnar a) í Kling & Bang og b) í Nýlistasafninu.

Opnunarhelgi Sequences: laugardagsopnanir

16:00 – 18:00Einkasýning Ívars Glóa Gunnarssonar Breiðfjörð opnar í Græna herberginu, Listasafni Reykjavíkur.Ath. að frá 17:00 til 18:00 verður aðgengi einungis austanmegin, hjá Kolaportinu. 17:00 – 20:00Opnunarverk Þórönnu Björnsdóttur í Marshallhúsinu.Opnanir á sýningum a) í Kling & Bang og b) í Nýlistasafninu.Einnig, sýning á teikningum Kristins G. Harðarsonar á La Primavera. 21:00 – 23:00Einkasýning Péturs Más Gunnarssonar ‘Kíkir’ opnar […]

Sequences ix opnar í dag

The Sequences festival will be formally set this Friday at 17.00 with the opening of Kristinn Guðbrandur Harðarson’s 17:00 – 22.00Við setjum Sequences hátíðina með opnun einkasýningar Kristins Guðbrandar Harðarsonar í Ásmundarsal, Freyjugötu 41. Við sama tækifæri kemur út bók hans Dauðabani vaktu yfir okkur, útgefin af listamanninum í samstarfi við Nýlistasafnið. 18:00 – 20:00Einkasýning Ólafar […]

Opið er fyrir miðasölu á alla viðburði Sequences!

Nældu þér í miða á eftirfarandi viðburði: Miðvikudagur 16. október20:00Douglas GordonI had nowhere to goKvikmyndasýningBíó ParadísNáðu þér í miða hérFöstudagur 18. október20:00Philip JeckTónleikarFríkirkjanNáðu þér í miða hér Laugardagur 19. októberAmanda RiffoAphantasiaÞorbjörg JónsdóttirA tree is like a manKvikmyndasýningarBíó ParadísNáðu þér í miða hérSunnudagur 20. októberAgnes MartinGabrielKvikmyndasýningarBíó ParadísNáðu þér í miða hér

Listamenn <i>Í alvöru </> kynntir

Sequences verður haldin í níunda sinn dagana 11. – 20. október í Reykjavík.34 listamenn taka þátt í hátíðinni að þessu sinni og spannar framlag þeirra vítt svið; tónlist, texta, kvikmyndir, innsetningar, teikningar og skúlptúra svo eitthvað sé nefnt.    Heiðurslistamaður hátíðarinnar er Kristinn Guðbrandur Harðarson, en hann hefur verið virkur í íslensku myndlistarlífi um áratuga […]

Sequences IX – Í alvöru

Myndlistarhátíðin Sequences verður haldinn í níunda sinn dagana 11.-  20. október 2019. Sýningastjórar hátíðarinnar eru að þessu sinni myndlistarmennirnir Ingólfur Arnarsson (f. 1956) og Hildigunnur Birgisdóttur (f. 1980) sem bæði eru virk í íslensku listalífi sem myndlistarmenn, kennarar og sýningarstjórar. Þetta er í fyrsta sinn sem þau vinna saman að verkefni af þessum toga en þau hafa á undanförnum árum […]