ELSKU VINIR MÍNIR

18.04.2024

Gjörningurinn um ástina og trúna

Gjörningurinn er myrkur, þungur, hægur ,
Verkið er mest á hægu tempói og er ljóðrænt.
Trú mín er sú að allt sem við köllum mistök er í raun og veru hönd Guðs að hafa áhrif á listsköpun okkar.

Leikarar:
Steinunn Guðlaugsdóttir:
Vangadans, dans í laki, grátur á gólfi
Harpa Katrín Gísladóttir og Ívar Kolbeinsson:
Móðir með barn á brjósti.
Kolbeinn Marteinsson:
Ástarsamræður, vasaklútsatriði. Melóna í gólfið.
Magnús Jensson:
Vangadans, ástarsamræður, Dans í ramma, Ljóðalestur.
JónínaB. Gísladóttir: Konan sem fer úr sokkunum.
Guðrún Eva Mínervudóttir: Konan í körfunni.
Ingibjörg Magnadóttir: Vatnsfötuatriði, skilaboðin.
Bryndís H. Ragnarsdóttir: Classískur leikur. Kona í dúnúlpu.
Bryndís Björnsdóttir: Kona í dúnúlpu.
Ingveldur Guðlaugsdóttir: Kona sem les ljóð.
Guðmundur Magnasson: Hugleikið með stól.