Unnur Mjöll Leifsdóttir

(IS)

Unnur Mjöll S. Leifsdóttir er íslensk fjöllistakona. Hún stundaði listnám í New York við School of Visual Arts, auk þess að ljúka myndlistarnámi við Listaháskóla Íslands.

Árið 2006 voru þær Andrea Maack, betur þekktar sem listteymið Mac n’ Cheese, með samsýningu ásamt franska listamanninum Serge Comte í Kling og Bang galleríi.

Nú hefur listakonan einnig tekið að sér sýningarstjórnun og hefur starfað fyrir bæði Listasafn Reykjavíkur og Hafnarborg.

Associated events: