Reykjavík!

(IS)

Reykjavík! er íslensk rokkhljómsveit. Hljómsveitin var stofnuð af heimspekinemunum Hauki S. Magnússyni og Bóasi Hallgrimssyni en fljótlega bættust fleiri meðlimir í röð hljómsveitarinnar. Hljómsveitin spilar áleitið melódískt þungarokk með keim af gleðipoppi. Fyrsta hljómplata sveitarinnar var tekin upp af Valgeiri Sigurðssyni og gefin út af 12 Tónum en sú síðari af Kimi Records.

Associated events: