Heiðurslistamaður hátíðarinnar í ár verður Kristinn Guðbrandur Harðarson (f. 1955) sem hefur starfað ötullega í íslensku myndlistarlífi um áratuga skeið.
Í verkum Kristins á sér stað persónuleg og ljóðræn úrvinnsla á hans nánasta umhverfi þar sem hann notast við fjölbreyttar miðlunarleiðir, texta, útsaum, skúlptúra, veggmálverk, teiknimyndir og gjörninga svo fátt eitt sé nefnt.
Kristinn mun halda einkasýningu í Ásmundarsal og gefa út bókverk, sem verður í leiðinni sjálfstætt sýningarrými.
einkasýning – Ásmundarsalur
sýning a) – Kling & Bang
sýning b) – Nýlistasafnið
Kristinn Guðbrandur Harðarson (b. 1955) has been selected as the biennial’s honorary artist, and has been active in the Icelandic art scene for decades. In his works a personal and poetic processing of the artist’s close environment is positioned within various mediums including texts, embroidery, sculpture, wall mural, cartoons and performances. Kristinn’s solo exhibition will be presented at Ásmundarsalur, and an artist book introduced at the same time will serve as its own independent exhibition space.