Jason de Haan

(CAN)

Jason de Haan (1981) er listamaður sem búsettur er í Suður-Alberta í Kanada á landsvæði Siksika,  Piikuni, Kainai, Tsuut’ina og Stoney Nakoda ættbálkanna. Í verkum sínum bregst hann við umhverfinu og hinum ýmsu aðstæðum sem á vegi hans verða. Hann leitar uppi rými þar sem eftirstöðvar og hið ósýnilega afhjúpa óvissueðli sitt. Af nýlegum sýningum má telja Negra Fortuna, Museo de la Ciudad, Querétaro, Mexico (2019) og  Eth Yrtanny Fo Istdance, Clint Roenisch Gallery, Toronto, Kanada (2018). Hann útskrifaðist með MFA frá Bard College, NY árið 2015, var tilnefndur til Sobey Art Award árið 2012, og er á mála hjá Clint Roenisch Gallery í Kanada.

„Með einum skildingi úr hverjum virkum gjaldmiðli heimsins er myndaður lítill hnöttur: svartálfaljóð, mýrarhnoðri, viðurstyggilegur klumpur, myrk stjarna, þeytiskífa, draumur sem steingervist í móðurkviði.“ (JDH)

sýning a) – Kling & Bang

– – – – – – – –

 

Jason de Haan (b. 1981) is an artist based in Southern Alberta, Canada⁠—the traditional territory of the Siksika,  Piikuni, Kainai, Tsuut’ina and Stoney Nakoda First Nations. Working responsively and according to various encountered conditions he seeks spaces where the invisible and residual reveal their contingencies. Recent exhibitions include Negra Fortuna, Museo de la Ciudad, Querétaro, Mexico (2019) and Eth Yrtanny Fo Istdance, Clint Roenisch Gallery, Toronto, Canada (2018). de Haan received an MFA from Bard College, NY in 2015, was shortlisted for the Sobey Art Award in 2012, and is represented in Canada by Clint Roenisch Gallery.

“One coin from each of the World’s active currencies form a small sphere: a goblin poem, bog wad, vile mass, dark star, whirling disc, a lithopedion dream”. (JDH)

exhibition a) – Kling & Bang

Associated events: