Ívar Glói

(IS)

Ívar Glói (f. 1992) hefur stundað nám við Listaháskóla Íslands, Hochshule für Bildende Künste í Hamborg og Konsthögskolan i Malmö. Hann er útskrifaður með BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2014 og býr og starfar í Berlín. Verk Ívars Glóa fjalla um samhengi innsetningarinnar og hugmyndarinnar um hinn einstaka listhlut á tímum sem markast af sítengingu. Listamaðurinn veitir tilsögn um staðsetningu og gefur sýningargesti til kynna að upplifun hans sé ósvikin, þrátt fyrir algjöra sviðsetningu.

Klassísk birta sem stafar af Philips Vintage LED ljósaperum gefur tóninn fyrir andrúmsloftið á sýningu Ívars Glóa á Sequences IX. Nostalgískar tilfinningar vakna upp í hlýlegri birtu orkusparneytinna ljósapera nýrra tíma.

Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús – Græna herbergið

– – – – – – – – – – –

 

Ívar Glói (b. 1992) studied at the Iceland University of the Arts, where he completed his BA in Fine Arts in 2014, Hochschule für bildende Künste (HFBK) in Hamburg and Konsthögskolan i Malmö. He currently lives and works in Berlin. Ívar Glói’s works deal with the context of the art installation and the idea of the unique art object in an age marked by virtual connectedness. Using various media to project hints of different places into each exhibition space, the works play with the notion of the viewer being somewhere unique, however staged the setting of it may be.

Vintage styled Philips LED bulbs will set the mood for Ívar Glói’s exhibition at Sequences IX, giving the space a dash of classic warm lighting for the new generation, and a hint of nostalgia with better energy efficiency than the original.

Reykjavík Art Museum – Hafnarhús – Green room

Associated events:

ívar glói