Guðbjörg R. Jóhannesdóttir er lektor við listkennsludeild Listaháskóla Íslands ásamt því að vera nýdoktor við Heimspekistofnun Háskóla Íslands. Umhverfisheimspeki hefur verið í forgrunni í verkum hennar síðan hún hóf nám í heimspeki við Háskóla Íslands. Hún útskrifaðist með meistaragráðu í Values and the Environment frá Lancaster University og doktorsgráðu í heimspeki frá Háskóla Íslands. Rannsóknir Guðbjargar beinast að umhverfisfagurfræði, umhverfissiðfræði, fyrirbærafræði, skynjaðri þekkingu, líkamleika, landslagi, þverfaglegu starfi og þátttöku.
Guðbjörg R. Jóhannesdóttir (IS) is an environmental philosopher and an assistant professor at the Iceland University of the Arts. Her research has been focused on environmental aesthetics, eco-phenomenology and the concepts of landscape and beauty. Through these concepts she explores the human-nature relation and especially how embodied knowledge of one’s own relation to nature is gained through aesthetic perception.