SEQUENCES IXÍ ALVÖRU

11-20.OKTÓBER 2019INNGANGUR
-  HEIÐURSLISTAMAÐUR
-  LISTAMENN
-  TEXTAR
-  SÝNINGARSTAÐIR
-  DAGSKRÁ
-  UTANDAGSKRÁ
-  FRÉTTIR
-  UM SEQUENCES
-  ARKÍFENGLISHSequences real time art festival er listamannarekin myndlistarhátíð sem haldin er annað hvert ár í Reykjavík.  Frá upphafi hefur verið lagt upp með að þar ríki andi frumkvæðis, tilrauna og áræðni. Stofnaðilar og ábyrgðaraðilar Sequences eru Kling & Bang (st. 2003), Nýlistasafnið (st. 1978) og Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar. Sequences er rekin án hagnaðarsjónarmiða.


SEQUENCES
c/o Kynningarmiðstöð
íslenskrar myndlistar

Gimli, Lækjargötu 3
101 Reykjavík


00354 5627262
sequences@sequences.is ︎

Mark

UTANDAGSKRÁ

Opið er fyrir tillögur til utandagskrár Sequences IX sem fram fer dagana 11. - 20. október. Hægt er að skrá viðburði í utandagskrá allt fram að hátíðinni, en þær sem berast fyrir 20. september verða birtar með prentefni, en aðrar á vefnum og samfélagsmiðlum. Viðburðir í utandagskrá eru á ábyrgð umsjónaraðila.

Upplýsingar sendist til Tinnu, verkefnisstjóra Sequences á netfangið tinna@sequences. Fram þarf að koma titill verks/viðburðar/sýningar, nafn listamanns, staðsetning, tími og mynd og myndatexti sem nota má á vef og samfélagsmiðlum Sequences.

Mark