UTANDAGSKRÁ

Opið er fyrir tillögur til utandagskrár Sequences IX sem fram fer dagana 11. - 20. október. Hægt er að skrá viðburði í utandagskrá allt fram að hátíðinni, en þær sem berast fyrir 20. september verða birtar með prentefni, en aðrar á vefnum og samfélagsmiðlum. Viðburðir í utandagskrá eru á ábyrgð umsjónaraðila.

Upplýsingar sendist til Tinnu, verkefnisstjóra Sequences á netfangið tinna@sequences. Fram þarf að koma titill verks/viðburðar/sýningar, nafn listamanns, staðsetning, tími og mynd og myndatexti sem nota má á vef og samfélagsmiðlum Sequences.

Mark