SEQUENCES IXÍ ALVÖRU

11-20.OKTÓBER 2019INNGANGUR
-  HEIÐURSLISTAMAÐUR
-  LISTAMENN
-  TEXTAR
-  SÝNINGARSTAÐIR
-  DAGSKRÁ
-  UTANDAGSKRÁ
-  FRÉTTIR
-  UM SEQUENCES 
-  ARKÍF
LAUS STÖRFENGLISHSequences real time art festival er listamannarekin myndlistarhátíð sem haldin er annað hvert ár í Reykjavík.  Frá upphafi hefur verið lagt upp með að þar ríki andi frumkvæðis, tilrauna og áræðni. Stofnaðilar og ábyrgðaraðilar Sequences eru Kling & Bang (st. 2003), Nýlistasafnið (st. 1978) og Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar. Sequences er rekin án hagnaðarsjónarmiða.


SEQUENCES
c/o Kynningarmiðstöð
íslenskrar myndlistar

Gimli, Lækjargötu 3
101 Reykjavík


00354 5627262
sequences@sequences.is ︎

Mark

11.10.19


Sequences ix opnar í dag
17:00 – 22.00
Við setjum Sequences hátíðina með opnun einkasýningar Kristins Guðbrandar Harðarsonar í Ásmundarsal, Freyjugötu 41. Við sama tækifæri kemur út bók hans Dauðabani vaktu yfir okkur, útgefin af listamanninum í samstarfi við Nýlistasafnið.

18:00 – 20:00
Einkasýning Ólafar Helgu Helgadóttur ‘Línan’ opnar í Harbinger, Freyjugötu 1. 


Utandagskrá


17:00 - 20:00
Oscar Gränse opnar innsetninguna Synthropic ásamt gjörningi í Flæði, Grettisgötu 3.

18:00
Ásgerður Arnardóttir og Vera Hilmarsdóttir opna sýninguna Skyn í Núllið gallerí, Bankastræti 0.

22:00
Ólöf Bóadóttir og Óskar Þór Ámundason opna innsetninguna Pigeon Supermax ásamt gjörningi í Skúlptúrgarði Myndhöggvarafélagsins, Nýlendugötu 17.
Mark