Sequences real time art festival er listamannarekin myndlistarhátíð sem haldin er annað hvert ár í Reykjavík. Frá upphafi hefur verið lagt upp með að þar ríki andi frumkvæðis, tilrauna og áræðni. Stofnaðilar og ábyrgðaraðilar Sequences eru Kling & Bang (st. 2003), Nýlistasafnið (st. 1978) og Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar. Sequences er rekin án hagnaðarsjónarmiða.
Mark Lewis, James Castle, Emma Heiðarsdóttir, Jason de Haan, Karin Sander, Ceal Floyer, Kristján Guðmundsson, Sæmundur Þór Helgason, Kristinn Guðbrandur Harðarson, Roger Ackling og Hildur Bjarnadóttir