SEQUENCES IXÍ ALVÖRU

11-20.OKTÓBER 2019INNGANGUR
-  HEIÐURSLISTAMAÐUR
-  LISTAMENN
-  TEXTAR
-  SÝNINGARSTAÐIR
-  DAGSKRÁ
-  UTANDAGSKRÁ
-  FRÉTTIR
-  UM SEQUENCES 
-  ARKÍF
LAUS STÖRFENGLISHSequences real time art festival er listamannarekin myndlistarhátíð sem haldin er annað hvert ár í Reykjavík.  Frá upphafi hefur verið lagt upp með að þar ríki andi frumkvæðis, tilrauna og áræðni. Stofnaðilar og ábyrgðaraðilar Sequences eru Kling & Bang (st. 2003), Nýlistasafnið (st. 1978) og Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar. Sequences er rekin án hagnaðarsjónarmiða.


SEQUENCES
c/o Kynningarmiðstöð
íslenskrar myndlistar

Gimli, Lækjargötu 3
101 Reykjavík


00354 5627262
sequences@sequences.is ︎

Mark

12.10.19


Opnunarhelgi Sequences: laugardagsopnanirMiruna Dragan, In the sage telestic water… I see…, 2018, ál (og kopar og sink), breytileg stærð, hluti.16:00 – 18:00
Einkasýning Ívars Glóa Gunnarssonar Breiðfjörð opnar í Græna herberginu, Listasafni Reykjavíkur.
Ath. að frá 17:00 til 18:00 verður aðgengi einungis austanmegin, hjá Kolaportinu.

17:00 – 20:00
Opnunarverk Þórönnu Björnsdóttur í Marshallhúsinu.
Opnanir á sýningum a) í Kling & Bang og b) í Nýlistasafninu.
Einnig, sýning á teikningum Kristins G. Harðarsonar á La Primavera.

21:00 – 23:00
Einkasýning Péturs Más Gunnarssonar ‘Kíkir’ opnar í OpenUtandagskrá


16:00 - 22:00
Sean Patrick O’Brien opnar sýninguna Trampólín, massi jarðarinnar í Gallerí Þyngdarleysi á Granda.

20:00
Independent Party People sýna sviðslistaverkið Sálufélagar í Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12.
Mark