SEQUENCES IXÍ ALVÖRU

11-20.OKTÓBER 2019INNGANGUR
-  HEIÐURSLISTAMAÐUR
-  LISTAMENN
-  TEXTAR
-  SÝNINGARSTAÐIR
-  DAGSKRÁ
-  UTANDAGSKRÁ
-  FRÉTTIR
-  UM SEQUENCES
-  ARKÍFENGLISHSequences real time art festival er listamannarekin myndlistarhátíð sem haldin er annað hvert ár í Reykjavík.  Frá upphafi hefur verið lagt upp með að þar ríki andi frumkvæðis, tilrauna og áræðni. Stofnaðilar og ábyrgðaraðilar Sequences eru Kling & Bang (st. 2003), Nýlistasafnið (st. 1978) og Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar. Sequences er rekin án hagnaðarsjónarmiða.


SEQUENCES
c/o Kynningarmiðstöð
íslenskrar myndlistar

Gimli, Lækjargötu 3
101 Reykjavík


00354 5627262
sequences@sequences.is ︎

Mark

14.10.19


Dagskrá vikunnar Stilla úr A tree is like a man eftir Þorbjörgu Jónsdóttur.


Mánudagur 14. október


Sýningar lokaðar

nema einkasýning Kristins G. Harðarsonar í Ásmundarsal, opið 8:00-17:00
og einkasýning Ívars Glóa Gunnarssonar Breiðfjörð í Græna herbergi Hafnarhúss Listasafns Reykjavíkur, opið 10.00-17.00.

(alla opnunartíma sýningarstaða má sjá undir “Sýningarstaðir”)


Þriðjudagur 15. október


Allar sýningar opnar nema í OPEN.


Miðvikudagur 16. október


Allar sýningar opnar, nema í OPEN.

18:00
Síðdegisstund með listamönnum í setustofu Icelandair Hotel Reykjavík Marina. Opið öllum.

20:00
Heimildamynd Douglas Gordon I had nowhere to go um Jonas Mekas sýnd í Bíó Paradís.
Náðu þér í miða


Fimmtudagur 17. október


Allar sýningar opnar

20:30
Í alvöru – Fimm formálar Sequences IX verða til umfjöllunar í Lestrarfélagi Nýlistasafnsins. Opið öllum.


Föstudagur 18. október


Allar sýningar opnar

13:00
Guðný Guðmundsdóttir heldur fyrirlestur í Listaháskóla Íslands, Laugarnesi. Opið öllum.

20:00
Tónleikar með Philip Jeck í Fríkirkjunni.
Náðu þér í miða


Laugardagur 19. október


Allar sýningar opnar

21:00
Kvikmyndasýning á Aphantasia, videóverki Amöndu Riffo, og A tree is like a man, videóverki Þorbjargar Jónsdóttur, í Bíó Paradís.
Náðu þér í miða

22:30 – 02:00
Lokateiti Sequences IX Í alvöru í Bíó Paradís.
Opið öllum.


Sunnudagur 20. október


Allar sýningar opnar

14:00 
Leiðsögn um sýningar a) og b) í Marshallhúsi.

15:00
Sýningastjóraspjall, Ingólfur Arnarsson og Hildigunnur Birgisdóttir ræða hátíðarsýninguna Í alvöru.

18:00
Sýning á Gabriel, einu kvikmyndinni sem listmálarinn Agnes Martin gerði á ferli sínum, í Bíó Paradís.
Náðu þér í miða


Stilla úr Gabriel eftir Agnesi Martin, birt með leyfi Pace Gallery.

Mark

13.10.19


Myndir frá opnunum í Marshallhúsi og OpenLjósmyndir: Claire Paugam


Opnunarviðburður Sequences í Marshallhúsinu var hljóðverk Þórönnu Björnsdóttur, lifandi flutningur sem áhorfendur gátu hlýtt á í gegnum heyrnartól, á meðan þeir skoðuðu sýningarnar a) í Kling & Bang og b) í Nýlistasafninu.


Ljósmyndir: Claire Paugam


Myndir frá opnun sýningar b) í Nýlistasafninu.


Ljósmyndir: Claire Paugam


Myndir frá opnun einkasýningar Péturs Más Gunnarssonar í Open.

Mark

12.10.19


2. í Sequences: viðburðir dagsinsMiruna Dragan, In the sage telestic water… I see…, 2018, ál (og kopar og sink), breytileg stærð, hluti.16:00 – 18:00
Einkasýning Ívars Glóa Gunnarssonar Breiðfjörð opnar í Græna herberginu, Listasafni Reykjavíkur.
Ath. að frá 17:00 til 18:00 verður aðgengi einungis austanmegin, hjá Kolaportinu.


17:00 – 20:00
Opnunarverk Þórönnu Björnsdóttur í Marshallhúsinu.
Opnanir á sýningum a) í Kling & Bang og b) í Nýlistasafninu.
Einnig, sýning á teikningum Kristins G. Harðarsonar á La Primavera.


19:00 – 21:00
Hátíðartilboð á léttum kvöldverði hjá Coocoo’s Nest / Lúna FLórens.


21:00 – 23:00
Einkasýning Péturs Más Gunnarssonar ‘Kíkir’ opnar í Open


23:00 – 01:00
Opnunargleðskapur á Slippbarnum, Icelandair Hotel Reykjavik Marina.
Utandagskrá16:00 - 22:00
Sean Patrick O’Brien opnar sýninguna Trampólín, massi jarðarinnar í Gallerí Þyngdarleysi á Granda.


20:00
Independent Party People sýna sviðslistaverkið Sálufélagar í Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12.


Mark

12.10.19


Myndir frá opnunarkvöldi SequencesLjósmyndir: Claire Paugam


Sequences var sett í gær, 11.10. með opnun einkasýningar heiðurslistamannsins Kristins Guðbrands Harðarsonar, í Ásmundarsal, og svo var ferðinni haldið í Harbinger á opnun einkasýningar Ólafar Helgu Helgadóttur.


Mark

11.10.19


Í dag: opnun Sequences
17:00 – 22.00
Við setjum Sequences hátíðina með opnun einkasýningar Kristins Guðbrands Harðarsonar í Ásmundarsal, Freyjugötu 41.

18:00 – 20:00
Einkasýning Ólafar Helgu Helgadóttur ‘Línan’ opnar í Harbinger, Freyjugötu 1. 


Utandagskrá


17:00 - 20:00
Oscar Gränse opnar innsetninguna Synthropic ásamt gjörningi í Flæði, Grettisgötu 3.

18:00
Ásgerður Arnardóttir og Vera Hilmarsdóttir opna sýninguna Skyn í Núllið gallerí, Bankastræti 0.

22:00
Ólöf Bóadóttir og Óskar Þór Ámundason opna innsetninguna Pigeon Supermax ásamt gjörningi í Skúlptúrgarði Myndhöggvarafélagsins, Nýlendugötu 17.
Mark