Select Page

Bean Bag Listening Station

Oct 3, 2017 | 2017, SequencesVIII

//English below//
GSM er þriggja mínútna langt sýningarrými fyrir myndlist í hljóðbylgjum í umsjón Ásgerðar Birnu Björnsdóttur og Helenu Aðalsteinsdóttur.
GSM kynnir sína fyrstu seríu af sýningum í samstarfi við Rás 1 og Sequences myndlistarhátíð. Serían ber nafnið GSM: Frequences á Sequences og samanstendur af 5 einkasýningum sem verður útvarpað á Rás 1, 9. – 13. Október 2017.
9. október kl. 21:56
Eggert Pétursson – Kuðungur (hljóðblóm)
10. október kl. 21:56
Florence Lam – My heart in a broken nutshell
eða: Hjarta mitt í brotinni hnotskurn
11. október kl. 21:56
Sara Magenheimer – Slow Zoom Long Pause No Image
eða: Hægt súmm langt hlé engin mynd
12. október kl. 21:56
Cally Spooner – On False Tears and Outsourcing; musicians respond to emails and manufacture a pop song, just in time
eða: Um gervi-tár og útvistun; tónlistarmenn bregðast við tölvupóstum og semja popp-tónlist, rétt í tæka tíð
13. október kl. 21:56
Styrmir Örn Guðmundsson – Fössari nr. 13
GSM er sýningarrými þar sem listamaðurinn þarf að koma verkum sínum fyrir í útvarpsbylgjum frekar en fermetrum. Sýningar GSM geta verið í hvaða samhengi sem er; í litlum Yaris á þjóðveginum, yfir fiskibollunum, í strætó eða í skóbúð í Kringlunni.
Verið viðstödd opnanir GSM: Frequences á Sequences á Rás 1 dagana 9.-13. október eða hlustið á sýningarnar í Ekkisens sýningarrými á meðan á Sequences myndlistarhátíð stendur, í Sarpi RÚV eða á hlaðvarpi RÚV.
GSM is a three minute long exhibition space for visual art in frequencies, initiated and curated by Helena Aðalsteinsdóttir and Ásgerður Birna Björnsdóttir.
GSM introduces its first exhibitions series in collaboration with Sequences, real time art festival and Rás 1, the Icelandic National Radio Station. The series, GSM: Frequences on Sequences, consists of 5 solo exhibitions aired on Rás 1 9th – 13th of October, 2017.
//
GSM is an exhibition space that happens to be measured in frequencies rather than square meters. GSM’s exhibitions can be in various contexts; on the highway in a tiny Yaris, while making cup-a-soup, in the bus or in a flashy shoestore at the mall.
Be present at the openings of GSM: Frequences on Sequences on Rás 1 9th-13th of October or listen to the exhibitions at Ekkisens exhibition space during the Sequences festival, on RÚV’s Sarpur or on RÚV’s podcast.
9th of October at 21:56
Eggert Pétursson – Kuðungur (hljóðblóm)
or: Conch (soundflowers)
10th of October at 21:56
Florence Lam – My heart in a broken nutshell
11th of October at 21:56
Sara Magenheimer – Slow Zoom Long Pause No Image
12th of October at 21:56
Cally Spooner – On False Tears and Outsourcing; musicians respond to emails and manufacture a pop song, just in time
13th of October at 21:56
Styrmir Örn Guðmundsson – Fössari nr. 13
or: Friday no. 13

Pin It on Pinterest

Share This